Hér geta allir launagreiðendur, sjálfstætt starfandi og aðrir skilað iðgjöldum til lífeyrissjóðsins. Skráðu þig inn með veflykli, auðkennisappinu eða rafrænum skilríkjum.
Hér er hægt að sækja um nýjan veflykil fyrir launagreiðandavef, sami veflykill er notaður vegna rafrænna skila á skilagreinum beint úr launakerfum (XML). Veflykillinn mun birtast í rafrænum skjölum í netbanka launagreiðanda. Ef lykilorð glatast er hægt að óska eftir nýjum lykli á sama hátt.
Ef óskað er eftir veflykli í bréfpósti, hafðu samband í síma eða með tölvupósti.